DANSKIR FARKENNARAR

DANSKE REJSELÆRERE
Danskir farkennarar er byggt á samstarfi á  milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um sérstakan stuðning við dönskukennslu á Íslandi.

Af hverju að sækja um farkennara í skólann sinn?

“Okkur fannst alveg frábært að fá farkennara til okkar! Krökkunum fannst þetta mjög skemmtilegt og er líka ákveðið uppbrot í dönskukennslunni.” 

Arna Ýr, Glerárskóli

“Það er gott að fá nýjar hugmyndir og kennsluefni sem hægt er að nýta í framhaldi ekki bara á meðan á heimsókn stendur.” Elísa Dröfn, Lundarskóla